top of page

Pöntunarþjónusta

North East Restaurant býður upp á smáverslun og pöntunarþjónustu alla virka daga. Minni pantanir eru afgreiddar í gegnum verslanir á Þórshöfn og Vopnafirði og afhent samdægurs ef pantað er fyrir kl 15:00. Stærri pantanir eru pantaðar frá heildsölum og er afhendingartími 2-3 dagar.

Hvaðan er hægt að panta?

Við afgreiðum hversdagsvörur gegnum verslanir á Þórshöfn og Vopnafirði.

-Bílavörur frá N1

-Verkfæri og iðnaðarvörur frá Wurth

-Ýmsar vörur í magnpakkningu frá Danol

-Vín og drykkjarvörur frá Vínbúðinni og CCEP (Vífilfell)

Hvernig panta ég ?

Pantanir berast í gegnum síma eða tölvupóst.

Minni pantanir sem berast fyrir kl 15:00 virka daga afhendast samdægurs.

Netfang : info@northeasticeland.com

Sími : 892-4002 & 863-1091

bottom of page